Matardagbókin

Í 7.bekk áttum við að halda matardagbók í 3 daga. Við vorum líka að fræðast um líkamann. Á meðan hinir voru að teikna mannslíkamann og koma líkamspörtunum á hann áttum ég og Elfar að vinna upplýsingarnar úr matardagbókinni. Matardagbókin gekk út á að þú áttir að skrá allt sem þú borðar í 3 daga en svo tókum við spjöldin og settum saman í eitt stórt súlurit.

 

Hér <--- getur þú séð verkefnið mitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband