3.12.2015 | 08:42
Spörfuglar
Í Ölduselsskóla í náttúrufræði var ég að gera spörfugla verkefni. Ég gerði þetta verkefni í power point og vistaði það inni onedrive og síðan á blogg síðuna minni.
Ég lærði að spörfuglar hafa setfót sem þeir nota til að setjast ofan á greinar og svo líka að hrafn er eitt af spörfuglum og stærstur þeirra ættar.
Mér fannst mjög gaman að gera þetta verkefni að því mér langaði að fræðast um spörfugla.
Hér getur þú séð verkefni mitt !!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.